Sendingar eru tryggðar að CIF verðmæti einni milljón, (flutningskostnaður plús virði vörusendingar).  Sjálfskuldarábyrgð er 25.000 kr.  Ef sending fer yfir eina milljón, fellur tryggingin úr gildi.  Við hvetjum alla til að hafa samband við sitt eigið tryggingarfélag ef verðmæti sendingar er hærra.