Trade Conditions

Icelogic ehf. er aðildarfyrirtæki SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu en félagið á hins vegar ekki aðild að flutningasviði SVÞ. Hefur félagið að eigin frumkvæði með hagræði huga ákveðið að almennir þjónustuskilmálar SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu gildi í þegar um er að ræða hvers kyns flutningatengda þjónustu sem félagið veitir þar sem ekki er gefið út sérstakt farmbréf. Skilmálana má finna á eftirfarandi vefslóðum

Gagnaveita / Viðskiptaskilmálar